Nýstofnuð Áfangastaðastofa Vesturlands og stoðþjónusta ferðamála á Vesturlandi

Share:

Vesturland í sókn

Miscellaneous


Í þessum þætti er rætt við Margréti Björk Björnsdóttur, fagstjóra áfangastaðar, en sat fyrir svörum um stoðþjónustu ferðamála hér á Vesturlandi og nýstofnaða Áfangastaðastofu Vesturlands. Rætt var um ferðaþjónustuna, uppbyggingu innviða og áfangastaðar og í hverju störf Markaðsstofu Vesturlands og Áfangastaðastofu Vesturlands felast.