Arts
Hörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari er í óða önn að safna saman eigin tónsmíðum fyrir píanó, sem saman ná yfir allar tóntegundirnar. Einnig hljóma í þættinum nokkur nóvemberlög úr ýmsum áttum. Í lok þáttar syngur Jelena Ciric nýtt lag af plötu sinni Shelters One sem kemur út nk föstudag.