MISTERÍA - Morðin á Abigail Williams og Liberty German
Share:
Listens: 0
About
Þann 13. febrúar 2017 áttu vinkonurnar Abigail Williams og Liberty German frídag og fóru í göngu um gamla lestarteina sem voru vinsælt svæði til útvistar. Þær héldu á vit ævintýranna en engan grunaði að þetta yrði þeirra hinsta kveðja.
MISTERÍA
True Crime
Þann 13. febrúar 2017 áttu vinkonurnar Abigail Williams og Liberty German frídag og fóru í göngu um gamla lestarteina sem voru vinsælt svæði til útvistar. Þær héldu á vit ævintýranna en engan grunaði að þetta yrði þeirra hinsta kveðja.