MISTERÍA - Hvarfið á Jamison fjölskyldunni

Share:

Listens: 0

MISTERÍA

True Crime


Þann 8. október 2009 hélt Jamison fjölskyldan, af stað akandi tæplega 50 kílómetra leið upp að hinum svokölluðu Sans Bois fjöllum nálægt Red Oak í Oklahoma. Þau skiluðu sér aldrei heim aftur.