Arts
Malí, Brasilía og Íran eru áfangastastaðir í hugarflugi þáttarins. Gestur dagsins er Arnljótur Sigurðsson, sem bregður á fóninn tónlist sem tengist upptökustjóranum og bassaleikaranum Bill Laswell og verkum hans frá níunda áratugnum. Meðal annars er spekúlerað í því hvernig tónlist eldist.

