Maggi í Dublin, Vandræði Liverpool og baráttan um Manchester á Old Trafford

Share:

Litlu Málin

Miscellaneous


Í þættinum hringir Haffi í Magga sem er staddur í Dublin í Írlandi. Saman förum við yfir allt það helsta úr í vikunni og spáum í spilin fyrir leiki helgarinnar. Þar á meðal stórleikinn á Old Trafford.