Ljóðabókaspjall

Share:

Skúffuskáld

Arts


Í þessum þætti er aftur talað um bækur sem koma út fyrir jólin, að þessu sinni ljóðabækur.Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um fimm nýjar ljóðabækur; Fjölskyldulíf á jörðinni eftir Dag Hjartarson, Þagnarbindindi eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur, Við skjótum títuprjónum eftir Hallgrím Helgason,  Hetjusögur eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Guðrúnarkviða eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Ýtið á nafn bókanna til að fá frekari upplýsingar.Handritasamkeppni Forlagsins - Nýjar raddir:https://www.forlagid.is/nyjar-raddir-handritarsamkeppni-forlagsins/Skúffuskáld á Instagram og FacebookSendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.Forlagið styrkti gerð þáttarins.