Latína og íslenska

Share:

Listens: 0

Orð af orði

Arts


Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál. Í þætti dagsins verður rætt um hið forna heimsmál latínu, nokkur sameiginleg einkenni þess og íslensku og margvísleg áhrif latínunnar bæði á íslenskt mál og menningu. Rætt er við aðjúnkt í latínu við Háskóla Íslands, meðal annars um gildi latínunnar í nútímanum. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.