Kaffiboð hjá Sigríði og kötturinn drepur jólaandann

Share:

Tilboð númer 2

Comedy


Eftir langa bið er nýr þáttur loks brotlentur á öllum hlaðvarpsveitum í þínu nágrenni. Þúsundþjalasmiðurinn, og brátt rithöfundurinn með meiru, Jakob Daníelsson leikur á alls oddi á meðan formaður lágmenningarinnar, Egill Bjarni Gíslason reynir að upphefja hann. Í þættinum ræða þeir meðal annars um áhugavert kaffiboð, hvers vegna kötturinn hefur kæft allt jólaskap, og játa ýmislegt misgáfulegt.