Jólaclassic

Share:

Classic með Nönnu Kristjáns

Music


Hvað eiga færeysk jólalög og tónlist Destiny's Child sameiginlegt? Hvernig hélt Ríkharður II konungur Englands upp á jólin 1377? Í sérstakri hátíðarútgáfu af útvarpsþættinum Classic fer Nanna Kristjánsdóttir yfir sögu jólatónlistar.