Hvað eiga færeysk jólalög og tónlist Destiny's Child sameiginlegt? Hvernig hélt Ríkharður II konungur Englands upp á jólin 1377? Í sérstakri hátíðarútgáfu af útvarpsþættinum Classic fer Nanna Kristjánsdóttir yfir sögu jólatónlistar.
Classic með Nönnu Kristjáns
Music
Hvað eiga færeysk jólalög og tónlist Destiny's Child sameiginlegt? Hvernig hélt Ríkharður II konungur Englands upp á jólin 1377? Í sérstakri hátíðarútgáfu af útvarpsþættinum Classic fer Nanna Kristjánsdóttir yfir sögu jólatónlistar.