Arts
Í þættinum er rætt við Sigurð Flosason og Hauk Gröndal um ólík verkefni þeirra á Jazzhátíð Reykjavíkur sem hefst nk laugardag. Tónlistin í þættinum er tengd verkefnum þeirra auk þess sem fleiri dæmi hljóma um sitthvað af því sem er að vænta á þessari 30 ára tónlistarhátíð sem stendur í átta daga að þessu sinni.

