Hvað verður um vestlenskt sorp - Sorpurðum Vesturlands

Share:

Vesturland í sókn

Miscellaneous


Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Sorpurðunar Vesturlands, segir okkur frá því hvað verður um sorpið sem vestlenskir íbúar henda, hvað gerist í Fíflholtum og hvað felst í rekstri Sorpurðunar Vesturlands.  Sorpmál og lausnir því tengt eru stór þáttur í grænni framtíð og því fullt tilefni til þess að kynna sér málefni Sorpurðunar Vesturlands.