Hvað er að frétta af menningunni á Vesturlandi?

Share:

Vesturland í sókn

Miscellaneous


Í þætti 3 settust niður þau Sigursteinn Sigurðsson velferðar- og menningarfulltrúi hjá SSV og Thelma Harðardóttir verkefnastjóri þróunarverkefna hjá SSV/MSV og ræddu starf velferðar- og menningarfulltrúa, menningarsenuna á Vesturlandi, úrræðin sem eru í boði og hvaða áhrif velferðastefna og menningarlíf hefur á Vestlendinga, áhrif þess og hvað það hefur gefið okkur nú þegar!