Hreyfing og sykursýki

Share:

Listens: 0

Sykursyki - Myndskeið

Health & Fitness


Regluleg hreyfing og áhrif hennar á blóðsykurstjórnun, aukning orku. Í viðtali við Albert, þá kemur fram mikilvægi þess að taka tillit til þess að hreyfing hefur áhrif á insúlínþörf líkamans. Þegar um langvarandi íþróttaæfingar er að ræða, þarf að athuga blóðsykur með fyrirfram ákveðnu millibili.