Heimavöllurinn: Allt um Íslandsmeistaratitilinn með Mist Edvards og Ásdísi Karen

Share:

Fotbolti.net

Sports


Valur er Íslandsmeistari árið 2021. Það var því kominn tími á að fá að vita allt um leiðina að titlinum og eru Íslandsmeistararnir Mist Edvarsdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir gestir Heimavallarins. Hulda Mýrdal, Sæbjörn Þór og Helga Katrín fóru yfir málin með Íslandsmeisturunum.