Health
Hvað gerist ef blóðsykur er of hár í langan tíma? Í myndskeiðinu er rætt um ketónaeitrun. Einkenni ketónaeitrunar eru talin upp og hvaða afleiðingar það hefur að bregðast ekki rétt við. Mikilvægt að þekkja helstu viðbragðsatriði og vita hvert er hægt að sækja hjálp.