Arts
Þáttur um íslensku og önnur mál. Fjallað er um miðaldahandritin merku í kjallara Árnagarðs við Suðurgötu í Reykjavík og verkefni á vegum Árnastofnunar sem kallast Handritin til barnanna. Rætt er við Evu Maríu Jónsdóttur sem fer fyrir verkefninu. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.