Hafdís Bjarnadóttir

Share:

Hátalarinn

Arts


Gestur þáttarins er Hafdís Bjarnadóttir gítarleikari og tónskáld. Hún segir frá nýrri plötu sinni - Lighthouse, sem unnin er í samvinnu við Parallex tríóið frá Noregi. Einnig ræðir Hafdís tónlistarferil sinn og hvernig hún rataði þangað sem hún er stödd í músíkinni og hvernig ástand og horfur eru í tónlistarlífinu þessa dagana.