Gyða Valtýsdóttir

Share:

Hátalarinn

Arts


Gestur þáttarins er Gyða Valtýsdóttir sem segir frá nýrri plötu sinni, Epicycle II, væntanlegu og langþráðu tónleikahaldi og enduruppröðun tilverunnar. Ýmislegt fleira ber á góma eins og vegan trítlar. Ekki má heldur gleyma allri fínu músíkinni sem hljómar í þættinum líka, en hún er fengin að láni úr stjörnumerki vináttunnar.