Hvað táknar það ef maður finnur alltaf lykt af brenndu gúmmíi? Getur bílflauta talist hljóðfæri? Í fjórtánda þætti útvarpsþáttarins Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um fremsta klassíska tónskáld sem Brooklyn hefur alið, George Gershwin.
Classic með Nönnu Kristjáns
Music
Hvað táknar það ef maður finnur alltaf lykt af brenndu gúmmíi? Getur bílflauta talist hljóðfæri? Í fjórtánda þætti útvarpsþáttarins Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um fremsta klassíska tónskáld sem Brooklyn hefur alið, George Gershwin.