Frægasta skegg landsins fékk að fjúka

Share:

Listens: 0

Innlend fréttamyndskeið mbl.is

News


Sturlaugur Jón Björnsson, bruggari hjá Borg brugghúsi, skartaði einhverju voldugasta alskeggi landsins. Alveg þar til hann heimsótti rakarann Nonna Quest.