Umhverfis- og auðlindaráðherrann Guðmundur Ingi Guðbrandsson er sveitadrengur með brennandi ástríðu fyrir vinnu sinni. Guðmundur Ingi telur að hálendisþjóðgarður verði þjóðinni til góðs, muni vernda náttúru, laða að ferðamenn og skapa ný störf.
Innlend fréttamyndskeið mbl.is
News
Umhverfis- og auðlindaráðherrann Guðmundur Ingi Guðbrandsson er sveitadrengur með brennandi ástríðu fyrir vinnu sinni. Guðmundur Ingi telur að hálendisþjóðgarður verði þjóðinni til góðs, muni vernda náttúru, laða að ferðamenn og skapa ný störf.