Flugucastið #29 - Engisprettufaraldur-Haraldur Eiríksson

Share:

Flugucastið

Miscellaneous


Haraldur Eiríksson hefur gert veiðina að ævistarfi og er flestum veiðimönnum af góðu kunnur. Einstakur veiðimaður og umfram allt baráttumaður fyrir villtan lax. Njótið kæru kastarar