Flugucastið #28 - Hvíti hvalurinn, Árni Bald

Share:

Flugucastið

Miscellaneous


Það er líklega enginn veiðimaður í heiminum sem hefur ferðast jafnvíða og Árni Baldursson. Ótrúlegur karakter sem hefur alls staðar stungið niður fæti. Verði ykkur að góðu!