Flugucastið #27 - Strengir, Jökla og Nürnberg réttarhöldin

Share:

Flugucastið

Miscellaneous


Þröst Elliðason og fyrirtæki hans, Strengi, þekkja allir veiðimenn. í 27. þætti Flugucastsins förum við yfir hans mögnuðu sögu, feril hans í veiðinni og lítum til framtíðar.