Flækjusagan #12: „Þeir selja póstkort af hengingunni“ - Árið 1920
Share:
Listens: 0
About
Bandaríkjamenn reyna nú að átta sig á að svört líf skipti máli, ekki síður en hvít. Ekki drógu þeir réttan lærdóm af skelfingu sem átti sér stað í borginni Duluth fyrir einni öld.
Stundin
News
Bandaríkjamenn reyna nú að átta sig á að svört líf skipti máli, ekki síður en hvít. Ekki drógu þeir réttan lærdóm af skelfingu sem átti sér stað í borginni Duluth fyrir einni öld.