Flækjusagan #11: Þegar morðinginn er hetja - Árið 1920

Share:

Listens: 0

Stundin

News


Morð sem framið var í augsýn hundraða vegfarenda framan við lúxushótel í París fyrir réttri öld átti eftir að skipta verulegu máli fyrir sögu og þróun í litlu landi í öðrum enda Evrópu.