Emil Berger um Covid og tímabilið framundan-Þáttur 36

Share:

Listens: 0

Ljónavarpið - Leiknir Reykjavík stuðningsmannahlaðvarp

Sports


Daginn áður en eðlilegar æfingar voru leyfðar á ný og tilkynnt var að mótið myndi byrja 2 vikum síðar, settist Emil Berger, sænski miðjumaðurinn okkar, með Snorra í Austurbergi að ræða flókinn vetur að baki og spekúlera hvernig það kemur til með að hafa áhrif á tímabilið sem framundan er. Hann ræddi feril sinn, búningsklefann og margt fleira í stuttu og laggóðu innliti.