Hvað er mesta meðalið við lamandi óöryggi? Hvað eiga kvikmyndirnar Dunkirk og The Matrix sameiginlegt? Í 17. þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um óskabarn bresku þjóðarinnar, Edward Elgar.
Classic með Nönnu Kristjáns
Music
Hvað er mesta meðalið við lamandi óöryggi? Hvað eiga kvikmyndirnar Dunkirk og The Matrix sameiginlegt? Í 17. þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um óskabarn bresku þjóðarinnar, Edward Elgar.