Ekon – Er fjármagnstekjuskattur alltaf óhagkvæmur?

Share:

Listens: 0

Hlaðvarp Kjarnans

Miscellaneous


Emil Dagsson ræðir við Arnald Sölva Kristjánsson um hagkvæma skattheimtu í Ekon, nýjum viðtalsþætti um hagfræðileg málefni. Samkvæmt honum er ekki auðséð að viðtekin viðhorf um að skattur á fjármagn sé óhagkvæmur standist í öllum tilvikum. Þættirnir Ekon eru styrktir af Háskóla Íslands, sem styður vísindamenn til virkrar þátttöku í samfélaginu í krafti rannsókna þess og sérþekkingar. Upphafs- og lokastef: Gabríel Ponzi