Davíð Snorri um 2015 og núið: "Þetta var rosalegt!"

Share:

Listens: 0

Ljónavarpið - Leiknir Reykjavík stuðningsmannahlaðvarp

Sports


Í seinni hluta spjallsins okkar við Davíð Snorra Jónasson, fer okkar eini sanni U-21 árs landsliðsþjálfari yfir ævintýrið í Pepsideildinni 2015, undirbúninginn og eftirmálana ásamt því að ræða aðeins um liðið okkar eins og það er í dag. Ótrúlega skemmtileg yfirsýn frá ómetanlegum tíma í sögu félagsins. Takk Davíð Snorri!