Chopin

Share:

Classic með Nönnu Kristjáns

Music


Hvað eiga Serge Gainsbourg og deadmau5 sameiginlegt? Var Victor Hugo queer ally? Í áttunda þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um pólska undrabarnið Frédéric Chopin.