Blásýra og Jói á hakanum

Share:

Hátalarinn

Arts


Sigurður Flosason segir frá nýrri plötu sinnia - Blásýra, sem var að koma út með lögum og textum eftir Sigurð í flutningi nokkurra okkar fremstu söngvara. Einnig talar Arnljótur Sigurðsson við Gunnar Grímsson um hljómsveitina Jóa á Hakanum og aðferðir til að fanga augnablikið í tónlist.