Blanda - #11 - Væringjar og saga norrænna manna í austurvegi

Share:

Listens: 0

Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Miscellaneous


Gestur ellefta þáttar Blöndu er Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Á síðasta ári kom út bók eftir Sverri hjá forlaginu Palgrave Macmillan sem ber heitið The Varangians: In God's Holy Fire. Þar rekur Sverrir sögu norrænna manna í austurvegi og varpar nýju ljósi á ýmislegt í þeim efnum. Blanda er framleidd af Sögufélaginu og dreift á bbl.is og streymisveitur samkvæmt samkomulagi við Hlöðuna - hlaðvarp Bændablaðsins.