Arts
Þátturinn er tileinkaður hljóðfæraleik Birgis Baldurssonar. Birgir er kunnur fyrir tilraunakenndan trommuleik sinn með listafólki eins og t.d. Hildi Völu, Ragnheiði Gröndal og Megasi og hljómsveitunum Sh/Draumi, Sálinni hans Jóns míns og Kombói Ellenar. Viðmælendur auk Birgis eru Einar Scheving og Dr. Gunni.