Miscellaneous
Í þættinum fáum við góðan gest til okkar. Bergsveinn Ólafsson fyrirliði Fjölnis kíkti í heimsókn og fór yfir ferilinn sinn í knattspyrnu hingað til. Margt skemmtilegt sem hann hafði að sega. Íslandsmeistari með FH, spilaði í Evrópukeppni og margt fleira.