Benóný Ásgrímsson

Share:

Huldufólk fullveldisins

Arts


Huldumaður þessa þáttar er Benóný Ásgrímsson fyrrverandi yfirflugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Hann bjargaði mörgum mannslífum á ferli sínum og það er honum og þremur félögum hans að þakka við eigum þyrlusveit í dag. Einnig er talað við Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar í þættinum. Að auki eru notaðir gamlir fréttabútar úr safni Rúv og lagið sem heyrist í þættinum heitir La salle et la terrasse og er flutt af Charles Aznavour.