Arts
Í þessum þætti er spjallað um nokkrar barnabækur sem koma út fyrir jólin.Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um fjórar barnabækur; Hetja eftir Björk Jakobsdóttur, Barnaræninginn eftir Gunnar Helgason, Iðunn og afi pönk eftir Gerði Kristnýju og Töfralandið eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.Í lok þáttarins má heyra spjall við Bergrúnu Björk og Skarphéðinn Óla um bækurnar sem þau lásu. Ýtið á nafn bókanna til að fá frekari upplýsingar.Handritasamkeppni Forlagsins - Íslensku barnabókaverðlaunin:https://www.forlagid.is/um-utgafuna/islensku-barnabokaverdlaunin/Skúffuskáld á Instagram og FacebookSendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.Forlagið styrkti gerð þáttarins.