Arnar, Pétur og Vanda

Share:

Vikulokin

News


Vanda Sigurgeirsdóttir , lektor og fótboltakona, Pétur Marteinsson, kaffibarþjónn og fótboltamaður og Arnar Björnsson fréttamaður ræddu um umskipti í Knattspyrnusambandi Íslands, jafnrétti, ofbeldi og viðbrögð fótboltahreyfingarinnar við ásökunum um kynferðisofbeldi landsliðsmanna. Loftslagsmál og kosningar bar á góma í lok þáttar. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason