Arts
Þessi þáttur er frábrugðinn þeim sem á undan hafa komið en hér er spjallað um bækur. Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um þrjár nýjar bækur; Gata mæðranna eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur og bókina Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. Ýtið á nafn bókanna til að fá frekari upplýsingar.Handritasamkeppni Forlagsins - Nýjar raddir:https://www.forlagid.is/nyjar-raddir-handritarsamkeppni-forlagsins/Skúffuskáld á Instagram og FacebookSendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.Forlagið styrkti gerð þáttarins.