Anna Þórarinsdóttir

Share:

Huldufólk fullveldisins

Arts


Anna Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari er huldukona þessa þáttar. Anna var fyrst Íslendinga til að starfa með börnum, bæði greindarskertum og hreyfihömluðum og hafði djúp áhrif á þá sem henni kynntust. Viðmælendur í þættinum eru: Dr. Dóra S. Bjarnason móðir Benedikts sem var einn þeirra sem Anna þjálfaði með einstökum árangri. Sigurður Valgeirsson tengdasonur Önnu Ástríður Stefánsdóttir dóttir Önnu Friðrik Sigurðsson fv. framkvæmdastjóri Þroskahjálpar -Auk þess er spilaður smá bútur úr skólaverkefni sem Hrefna Sigurðardóttir barnabarn Önnu vann ásamt Söru Hjördísi skólasystur sinni en þær fóru og tóku viðtal við Önnu upp á gamalt kasettutæki. Tónlist: Í dag skein sól - flytjendur Brjánn Ingason og Anna Guðný Guðmundsdóttir Venus as a boy - Björk Ást - Ragnheiður Gröndal ( en Ragnheiður var ein af þeim ungu tónlistarkonunum sem Anna hafði miklar mætur á)