Arts
Í tilefni af evrópska tungumáladeginum sem var í gær verður haldið áfram að skoða tungumál álfunnar, og í þetta sinn eina stakmálið í Evrópu - basknesku. Þar koma einnig við sögu íslenskir bændur á Vestfjörðum fyrir um fjögur hundruð árum. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.