Miscellaneous
Já kæra Körfuboltafjölskylda , Lokaúrslitin eru hafin ! Game 1 - Það voru ekki margir sem spáðu því að Þór frá Þorlákshöfn myndu mæta í Blue Höllina og pakka Keflvíkingum saman og ná mest 26 stiga forskoti. Hvað var það sem skildi á milli í kvöld ? Hvaða taktísku breytingar gerðu Þórsarar ? Hverning munu Keflvíkingar svara? .. Við greinum þennan leik á mannamáli á Endalínunni og tökum stöðuna fyrir leik 2. Kaldaspurningin á sínum stað og smá GÖTUSLÚÐUR eins og gengur og gerist á þessum árstíma ! Endalínan beint úr WhiteFoxStofunni í boði Kalda , WhiteFox og Cintamani á PodcastStöðinni , Bestu stöðinni !