98. þáttur – Loksins búið að ráða yfirmann knattspyrnumála

Share:

Djöflavarpið

Sports


Maggi, Halldór og Bjössi settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu viku. United hefur gengið frá ráðningu John Murtaugh og Darren Fletcher sem yfirmann knattspyrnumála og „yfirmann tæknilegra mála“ Það eru meiri líkur á að Edinson Cavani fari í sumar en að hann verði áfram hjá liðinu. Farið er yfir leikina gegn AC […]