71 - Hemmi Hugar að Katli

Share:

Listens: 0

Hemmi frændi

Comedy


Ketill Hugi Hafdal Halldórsson heimsækir Hemma í hátíðlegu hlaðvarpi hæstánægður með hetjudáð, hárið, og hestana sína. Hressari mann í verkfræðinámi er ekki hægt að finna enda alveg með á hreinu hvað krítískur hiti og þrýstingur eru. Svo spilar hann á risavaxna fiðlu í þokkabót. Selt!