# 66 Afmælis

Share:

Ráðlagður Dragskammtur

Arts


Átt þú afmæli? Nei ég hélt ekki! Við höldum upp á afmæli Jenny Purr með vandræðalegum afmælissögum og spjalli um að gigga í afmælispartýjum sem drag performer. Og svo auðvitað smá Drag Race All stars 6. Alltaf þarf að vera smá Drag Race.