Átt þú afmæli? Nei ég hélt ekki! Við höldum upp á afmæli Jenny Purr með vandræðalegum afmælissögum og spjalli um að gigga í afmælispartýjum sem drag performer. Og svo auðvitað smá Drag Race All stars 6. Alltaf þarf að vera smá Drag Race.
Ráðlagður Dragskammtur
Arts
Átt þú afmæli? Nei ég hélt ekki! Við höldum upp á afmæli Jenny Purr með vandræðalegum afmælissögum og spjalli um að gigga í afmælispartýjum sem drag performer. Og svo auðvitað smá Drag Race All stars 6. Alltaf þarf að vera smá Drag Race.