Miscellaneous
Rimlarnir leggja af stað upp í fjöllin fyrir austan Metra, á slóðir Antorax, fullorðins hvíts dreka. Vonin er að ná að endurhlaða nonagoninn hans Emirs, til að endurnýja kalda samrunann. Finna þeir það sem þeir leita að, eða bíður þeirra kaldur dauði?Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigiKristján spilar Emir, vedalken völund eða artificer á níunda stigi.Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi. Jói er leikjameistarinn, og Ugla er aðstoðarleikjameistari.