6.-13.mars

Share:

Listens: 0

Hvað er að frétta?

Arts


Hvað er að frétta? er komið aftur eftir örstutt vikufrí en gestir þáttarins eru Una Stefánsdóttir, tónlistarkona, og Sigurður Bjartmar Magnússon, fyndnasti háskólaneminn. Þau ræða meðal annars ásakanir á hendur Michael Jackson um barnaníð sem hafa komist í hámæli í vikunni, um mótmæli hælisleitenda við Austurvöll og viðbrögð lögreglunnar við þeim.