Comedy
Hún er að læra lögfræði, gefa út bók og tónlist með hægri hendinni á meðan hún tekur á móti verðlaunum og berst fyrir réttlátara samfélagi með vinstri hendinni. Svo situr þú og tuðar af því þér finnst árið 2020 vera aflýst. Sólborg Guðbrandsdóttir fórnaði smá tíma úr lífi sínu til að koma í létt spjall og heiðraði Hemma frænda með nærveru sinni.