Miscellaneous
Rimlarnir snúa til baka með bróður Azra, og verða fagnaðarfundir á milli bræðra... mögulega...Fjársjóð síðustu ferðar er skipt upp, og fær Nomanuk að vita að útsendarar Drekadrottningarinnar séu líklega að leita að sér. Þeir halda af stað í næsta verkefni, sem leiðir þá á fjórða stig helvítis, Phlegethos, sem er vídd fjalla, elds og brennisteins...Svandís leikur Nomanuk, musterisriddara eða paladin, á níunda stigi. Kristján leikur Emir, völund eða artificer, á níunda stigi.Ingolfur leikur Joy, ljóskáld eða bard, á níunda stigi. Jói er spunameistarinn.